Home About Browse Search
Svenska


Sigurðardóttir, Heiðrún, 2016. Evaluation of assessment method for the trait Spirit in breeding field tests for Icelandic horses. Second cycle, A2E. Uppsala: SLU, Dept. of Animal Breeding and Genetics

[img]
Preview
PDF
1MB

Abstract

The temperament trait Spirit is included in the official breeding goal for Icelandic horses. Spirit is subjectively assessed at breeding field tests, and is included in the genetic evaluation for Icelandic horses. The assessment method for spirit has been discussed within the Icelandic horse society for several years where some consider it to favour nervous and tense horses instead of cooperative and stable horses. In 2014, the Horse Breeders Association in Iceland initiated a project for a trial period with additional assessments pertaining to temperamental suppleness by breeding judges at breeding field tests, as means to improve the assessment of spirit.
The aim of this thesis was to evaluate the current assessment method for spirit. Genetic parameters were estimated for all temperament traits assessed at breeding field tests as well as general temperament traits assessed at home by owners. The consistency between assessments made by breeding judges and riders at breeding field tests was investigated, as well as the consistency between assessments made by owners at home and assessments made by breeding judges at breeding field tests. The frequency of culling due to temperament faults was also investigated by gathering information from owners of culled horses.
The estimated heritabilities of the temperament traits assessed at breeding field tests ranged from 0.00 to 0.76, and differed depending on whether riders or judges assessed the trait. It seemed that the riders were better suited to assess some traits. It was concluded that the new suppleness traits assessed at breeding field tests provide additional information supporting the assessment of spirit but trait definitions need to be improved. Estimated heritabilities for general temperament traits ranged from 0.00 to 0.56. The highest heritability was estimated for training level which describes the genetic potential of the horse to respond to training. Genetic correlations between the general temperament traits and spirit were estimated on a wide range (0.01-0.97) where some traits pertaining to general nerve strength and training response were negatively correlated to spirit. It was concluded that the score for spirit describes only part of the general temperament of the horse. Nevertheless the majority of horse owners in this study were satisfied with the assessment method for spirit. Approximately one third of culled horses were culled at least partly due to temperament faults whereof the majority were young horses that were withdrawn from further training. These results may indicate a strong preselection based on temperament during the process of breaking in young horses.

,

Hið opinbera ræktunarmarkmið íslenska hestsins felur meðal annars í sér eiginleikann Vilji og geðslag. Eiginleikinn er metinn á huglægan hátt af kynbótadómurum á kynbótasýningum og er einn af þeim eiginleikum sem kynbótamatið er byggt á. Matsaðferð eiginleikans hefur í gegnum tíðina verið umdeild meðal hestamanna, en margir líta svo á að aðferðin styðji ekki nógu vel við þjál og meðfærilega hross fyrir hinn almenna reiðmann. Í framhaldi af umræðunni árið 2014, kom Fagráð í hrossarækt á fót tímabundnu verkefni sem fól í sér mat á þjálnieiginleikum hrossa. Þjálnimatið var framkvæmt af kynbótadómurum samhliða mati á reiðhæfileikum í kynbótadómi og var markmið þess að reyna að bæta matið á vilja og geðslagi.
Markmið þessarar rannsóknar var að meta núverandi matsaðferð vilja og geðslags. Erfðastuðlar voru reiknaðir fyrir vilja og geðslag og þjálnieiginleika metna af bæði dómurum og knöpum á kynbótasýningum, og fyrir almenna geðslagseiginleika metna af eigendum kynbótahrossa í daglegu umhverfi þeirra. Samræmi milli mats dómara og knapa var kannað, ásamt samræmi milli mats eigenda og þess mats sem sömu hross hlutu fyrir vilja og geðslag í kynbótadómi. Tíðni slátrunar vegna geðslagsbresta var einnig könnuð.
Mat arfgengis vilja og geðslags og þjálnieiginleika var á bilinu 0.00 til 0.76 og var nokkuð breytilegt eftir því hvort eiginleikarnir voru metnir af dómurum eða knöpum, en svo virtist sem knapar ættu auðveldara með að meta suma eiginleika. Ályktað var að þjálnimatið veitir viðbótarupplýsingar sem styrkja matið á vilja og geðslagi en betri skilgreininga þjálnieiginleikanna er þörf. Mat arfgengis almennra geðslagseiginleika var á bilinu 0.00 til 0.56. Hæst metna arfgengið reyndist vera fyrir eiginleikann þjálfunarstig sem lýsir líffræðilegum möguleikum hrossins að svara þjálfun. Erfðafylgni milli vilja og geðslags og almennra geðslagseiginleika var metin á víðu bili (0.01-0.97) þar sem fylgni nokkurra eiginleika sem lutu að almennum taugastyrk og svörun við þjálfun var neikvæð við vilja og geðslag. Ályktað var að einkunn vilja og geðslags lýsir aðeins hluta af hinu almenna geðslagi hrossins. Engu að síður var meirihluti eigenda kynbótahrossa sem tóku þátt í þessari könnun ánægðir með matið á vilja og geðslagi. Um þriðjungur þeirra hrossa sem slátrað var hér á landi á ákveðnu tímabili, var slátrað vegna geðslagsvandamála. Meirihluti þessa hóps voru ung hross sem hætt var með í tamningu eða þjálfun. Þessar niðurstöður gefa til kynna að töluvert forval byggt á geðslagi fari fram í frumtamningarferli ungra hrossa.

Main title:Evaluation of assessment method for the trait Spirit in breeding field tests for Icelandic horses
Authors:Sigurðardóttir, Heiðrún
Supervisor:Eriksson, Susanne and albertsdottir, elsa
Examiner:Viklund, Åsa
Series:Examensarbete / SLU, Institutionen för husdjursgenetik
Volume/Sequential designation:496
Year of Publication:2016
Level and depth descriptor:Second cycle, A2E
Student's programme affiliation:VM003 Animal Science - Master's Programme 120 HEC
Supervising department:(VH) > Dept. of Animal Breeding and Genetics
Keywords:Icelandic horse, temperament, field test, questionnaire, survey, culling, genetic analysis, heritability
URN:NBN:urn:nbn:se:slu:epsilon-s-5792
Permanent URL:
http://urn.kb.se/resolve?urn=urn:nbn:se:slu:epsilon-s-5792
Subject. Use of subject categories until 2023-04-30.:Animal genetics and breeding
Language:English
Deposited On:07 Sep 2016 13:53
Metadata Last Modified:21 Jan 2017 00:15

Repository Staff Only: item control page